Leita í fréttum mbl.is

Kostnaður við ferðina á Sauðárkrók

Kæru drengir og foreldrar.

Kostnaður við ferðina er 4000.-

Innifalið er bíll, eldsneyti, göngin og matur.

Hugmyndin er að 2-3 foreldrar fari og versli fyrir drengina og fararstjóra, þannig að það þeir þurfi ekki að hafa með sér nesti.

Kveðja Svenni.


Sauðárkrókur helgina 30.-31. janúar

Sælir drengir / foreldrar 

 

Næsta fjölliðamót verður á Sauðárkróki um næstu helgi 30-31. janúar 2010

Lagt af stað með rútu frá Íþróttahúsinu við Sunnubraut kl. 6:45 á laugardagsmorgun og komið heim seinnipart á Sunnudag.

Hafa þarf með  dýnu og svefnpoka, íþróttaföt og sundföt.

 

Ferðakostnaður verður ?????- kr.  (Svenni kemur með upplýsingar á eftir)

 

Leikjaniðurröðun 

lau kl. 12:30 Kef - Þór Þ     kl. 15:30 Njarðvík - Kef

Sun kl. 11:00 Fjölnir - Kef    kl. 13:00 Kef - Tindastóll

 

Þeir sem eiga að mæta um helgina eru þessir:

 

Birkir

Máni

Tryggvi

Sigurþór

Knútur

Eiður

Arnþór

Sindri

Gummi

Bjarni

Kristinn

Mike

 

Kv. Jón


Æfing á morgun í Heiðarskóla kl. 15.00

Sælir drengir og gleðilegt ár.

Nú förum við að fara á fullt eftir gott jólafrí, og verður fyrsta æfingin á morgun í Heiðarskóla kl. 15.00.

Æfingataflan mun eitthvað breytast eftir áramót og þess vegna vil ég biðja ykkur um að skoða töfluna á keflavíkursíðunni.

Við þurfum að vera hrikalega duglegir að æfa ef við ætlum okkur að komast aftur í A-riðil.

Kv. Jón 


Góð frammistaða á Íslandsmótinu

Hæ,

Ég setti nokkrar myndir frá leikjunum á sunnudaginn í myndaalbúm.

Kveðja,
Björgvin

Knutur


Æfing á morgun kl 12.45 i Heiðarskóla

Hæ strákar,

Muna eftir æfingunni á morgun kl. 12.45

Kv. Jón og Hörður

Láta vita í athugasemdir hvort þið komið eða ekki.


Seinni leikur dagsins.

Jæja þá hafa þeir lokið leik í dag. Og þeir eru orðnir rosalega þreyttir allir saman. Þeir eru í þessum töluðu orðum að leggja af stað í pizzuna. Og Sveinn ætlaði að gera sitt besta til að koma þeim snemma í rúmið því þeir eiga leik kl 10:00.

En úrslitin á mótir Tindastól voru þau að þeir töpuðu 43-30.

Sveinn sagði að þreytan hefði tekið mikið á sig í þessum leik. Enda einginn búinn að sofa síðan fyrir 6 í morgun.

Heyrumst á morgun.

Svandís


Fyrsti leikur búinn.

Sæl Öll.

Ég heyrðí í Sveini áðan. En þeir áttu fysta leik við Val núna kl 15:00 en ekki 13:00 eins og Sveinn skrifaði fyrst.  Þeir voru víst undir þar til um 2 mín voru eftir þá komust þeir yfir 29-28 en misstu svo Val aftur fram úr og Valur sigraði 33-29.

En það voru greinilega miklar bollaleggingar hjá þeim fyrir næsta leik. Ég heyrði aðeins í þeim á bak við, en þeir er víst að skemmta sér þrátt fyrir tap.

En þetta eru samt hetjur fyrir að ná að halda þessu svona miða við að þeir eru að keppa margir hverjir upp fyrir sig í aldri. Þetta er mótið sem allir eru árgangur 1996. Svo við getum bara verið stolt af þeim.

Sveinn ætlar að lofa mér að vita hvernig leikurinn fer sem þeir spila kl 17:00 ég skelli því hér inn þegar ég fæ úrslitin.

Kveðja Svandís (kona Sveins og mamma Kristins Rafns árg. 97)

 

 


Íslandsmót í körfubolta 7. flokkur drengja

Spilað verður á Sauðárkróki næstu helgi..

Lagt af stað með rútu frá Íþróttahúsinu við Sunnubraut kl. 6:30 á laugardagsmorgun og komið heim um kvöldmataleyti á Sunnudag.

Hafa þarf með hollt og gott nesti , drykki ávexti og þh. dýnu og svefnpoka. Og íþróttaföt.

Ég tek með samlokugrillið...

 

Ferðakostnaður verður 4500- kr. Innifalið er pizzaveisla á laugadagskvöldið gisting og rútan..

 

Leikjaniðurröðun 

lau kl. 13:00 Kef - Valur     kl. 17:00 Tindastóll - Kef

Sun kl. 10:00 Breiðablik - Kef    kl. 12:00 Kef - Fjölnir

 

koma svo strákar ........

 

Mbk. Sveinni


Íslandsmót

Úrslitakeppnin verður haldin í DHL-höllinni um næstu helgi, fyrir MB 10ára. Það er gaman að segja frá því að strákarnir okkur séu komnir í úrslitakeppnina og get því orðið Íslandsmeistarar í sínum flokki. Virkilega flott hjá þeim.

Hér er leikjaniðurröðunin:

Laugardagur 5. apríl 2008       

Mi. ka. DHL-Höllin   13.00  UMFN  - Keflavík                           
Mi. ka. DHL-Höllin   14.00  KR  - Grindavík                            
Mi. ka. DHL-Höllin   15.00  Valur  - Keflavík                          
Mi. ka. DHL-Höllin   16.00  UMFN  - Grindavík                          
Mi. ka. DHL-Höllin   17.00  KR  - Valur                                

Sunnudagur 6. apríl 2008        

Mi. ka.  DHL-Höllin    9.00   Grindavík  - Keflavík                      
Mi. ka.  DHL-Höllin   10.00   UMFN  - Valur                              
Mi. ka.  DHL-Höllin   11.00   KR  - Keflavík                             
Mi. ka.  DHL-Höllin   12.00   Valur  - Grindavík                         
Mi. ka.  DHL-Höllin   13.00   KR  - UMFN                

Fyrsti leikurinn er kl. 13:00 á laugardeginum og því er mæting við íþróttahúsið við Sunnubraut kl. 11:00.

Kv. Unnar


Dagskrá fyrir hvert lið fyrir sig um helgina.

Sæl Öll.

Þar sem það var ekki æfing hjá þeim þá eru hérna upplýsingar sem við þurfum að vita fyrir helgina. Ég komst að því að ég er ekki með öll e-mailin. En ég var að setja upp dagskrá fyrir hvert lið fyrir sig þar sem það er svolítið erfitt að lesa út úr öllum þessum liðum. Ég heyrði í Darrell og það eiga allir að koma í sínum búning þar sem það eru ekki til nógu margir á alla og þeir eru líka ekki allir á sama stað að spila. Og það vantar líka liðstjóra. Ef þið sjáið ykkur fært um að vera þá megið þið gjarnan láta Darel vita. Strákarnir eiga að mæta um 8:15-8:25 í Holtaskóla svo hægt sé að ganga frá mótsgjaldi sem er 3000. Það verða líka afhendar peysurnar þar og það er gott ef þið getið borgað þær þá en annars talið þið bara við Óskar í Spotrbúið Óskars ef þið getið ekki staðgreitt  þær, verðið á þeim er 2800.-

Hérna er uppsettningin fyrir liðin.

Keflavík 1: Máni, Hafþór, Kristófer, Óli (eldri) Sævar og Þorsteinn

Leikjaniðurröðun klukkan hvað og í hvaða húsum þeir eru.

Laugardagurinn.

Kl: 9:00     Stjarnan 3 - Keflavík 1         Staður: Akademían

Kl: 12:00   Hekla 1- Keflavík 1               Staður: Akademían

Kl: 18:30   ÍBV 1 - Keflavík 1                Staður: Akademían

Sunnudagurinn.

Kl: 10:30   Breiðablik 3 - Keflavík 1     Staður: Akurskóli

Kl:12:30    UMFG 2 - Keflavík 1           Staður: Akurskóli

Bíóferðin fyrir liðið er klukkan 16:00 á laugardeginum.

 

Keflavík 5: Arnþór, Kristinn, Gummi, Knútur, Olíver og Tryggvi

Leikjaniðurröðun klukkan hvað, þeir eru á Sunnubrautinni alla leikina.

Laugardagurinn.

Kl: 9:00     Fjölnir 3 - Keflavík 5            Staður: völlur6

Kl: 10:00   UMFG 5 - Keflavík 5           Staður: völlur 1

Kl: 13:00   Þór 2 - Keflavík 5                  Staður: völlur 1

Sunnudagurinn.

Kl: 9:00    Valur 4 - Keflavík 5             Staður: völlur 3

Kl:12:30    KR 2 - Keflavík 5                 Staður: völlur 5

Bíóferðin fyrir liðið er klukkan 10:00 á sunnudeginum. 

 

Keflavík 6: Sindri, Eiður, Michael, Sigurþór, Baldur og Bjarki

Leikjaniðurröðun klukkan hvað, þeir eru á sunnubrautinni alla leikina.

Laugardagurinn.

Kl: 9:30     Fjölnir 2 - Keflavík 6            Staður: völlur1

Kl: 12:30   UMFG 4 - Keflavík 6           Staður: völlur 6

Kl: 14:00   Njarðvík 5 - Keflavík 5         Staður: völlur 2

Kl: 16:30   Haukar 6 - Keflavík 5            Staður: völlur 6

Sunnudagurinn.

Kl:13:00    Breiðablik 6 - Keflavík 5     Staður: völlur 2

Bíóferðin fyrir liðið er klukkan 10:00 á sunnudeginum.

Kvöldvakan er kl 20:30 -21:30 í A-sal á laugardagskvöld.

Pizzaveisla fyrir þá er í FS frá kl: 11:00 - 13:00 á sunnudeginum.

Ég vona að þetta sé allt rétt hjá mér og að ég sé ekki að gleyma neinu.

Svo er bara að hafa skemmtunina í fyrirrúmi og að allir nái að eiga frábæra helgi. Þar sem þessi helgi er bara skemmtun og engin alvara.  

Kveðja Svandís

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðbrandur J. Stefánsson
Guðbrandur J. Stefánsson
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband