27.4.2010 | 20:32
Stjörnustríð á föstudag og laugardag.
Hæ strákar,
Svona lítur niðurröðunin út fyrir Störnustríðsmótið sem haldið verður í Garðabæ næsta föstudag og laugardag.
Mótsgjald er kr. 2000 fyrir hvern leikmann. Öllum liðum er boðið í grillveislu á föstudagskvöldi og er það innifalið í mótsgjaldi.
Valið verður úrvalslið mótsins.
Föstudagur 30.apríl 2010 - Íþróttahúsið í Garðabæ (Ásgarður)
Kl. 17:00 Keflavík - Njarðvík
Kl. 19:00 GRILLVEISLA - GRILLVEISLA - GRILLVEISLA.
Kl. 21:00 Keflavík - Ármann
Laugardagur 1.maí 2010 - Íþróttahúsið í Garðabæ (Ásgarður)
Kl. 11:00 Keflavík - Stjarnan
Kl. 13:00 B1 - B2 (ÚRSLIT)
Kl. 14.30 B3 - B4 (3.sæti)
Skráið í athugasemdir að þið ætlið að mæta.
Gangi okkur vel.
Kv. Jón
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Október 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kesmst á föstudag og fyrsta leikinn á laugardag.
árni vigfús (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 07:44
ég mæti báða dagana á fullum kraftin
sindri (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 07:49
ég mæti
Tryggvi (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 13:15
ég mæti
Oliver Aron (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 14:29
mæti :D
knútur (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 14:43
Ég mæti en kemst ekki í grillveisluna né leikinn á móti Ármann.
Arnþór Ingi (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 19:00
mæti
Kristinn (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 14:08
mæti=D
Eiður (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 14:53
Ég mæti en get ég fengið far með einhverjum á föstudaginn ?
Baldur (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 15:17
gjemli mætir :D
Gummi (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 15:54
Er einhver með far?
Tryggvi (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 21:27
Bennarinn mætir
Fær far með Eið
:D
Benedikt (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 07:40
ég mæti, vantar samt far, :)
Bjarni (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 08:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.