Leita í fréttum mbl.is

Sumaræfingar í Heiðarskóla byrja 10.júní 2010

Sælir strákar,

Ákveðið hefur verið að hafa æfingar fyrir ykkur í sumar og vil ég hvetja ykkur til þess að mæta vel á þær. Allar æfingarnar verða í Heiðarskóla í sumar.

Einar Einarsson mun sjá um þessar æfingar og mun Hörður Axel og fleiri verða honum til aðstoðar þannig að þið fáið nóg að gera.

Æfingagjaldið fyrir þessar æfingar fram að Unglingalandsmótinu verður 5000 kr.

Æfingataflan fyrir sumarið lítur svona út:

Þriðjudaga kl.12.00-13.15
Fimmtudaga kl.12.00-13.15
Föstudaga kl.11.00-12.15


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbrandur J. Stefánsson
Guðbrandur J. Stefánsson
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband