27.9.2010 | 00:04
Góður leikur í dag
Drengirnir léku æfingaleik í dag hér heima við Njarðvík. Lékum 6 x 10 lotur og unnum 4 lotur með 20 stigum. Náðum að halda því forskoti með smá hiksti út allar 6 loturnar. Fórum mest í 29 stiga forskot.
Gaman að sjá hve vel þið vinnið fyrir hvern annan og leikið sem lið.
Hittum þá eftir viku í Njarðvík kl. 13:00 Mæta kl. 12:30 ( Eftir kirkju)
Áfram Keflavík
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Október 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þér Guðbrandur, þeir eru farnir að spila flottan leik og ég hlakka til að sjá hvað þeir verða flottir í vetur, það er mikil framför hjá þeim á hverju ári
Takk strákar fyrir skemmtilega verslunarmannahelgi í Borganesi, þið stóðuð ykkur eins og hetjur þar.
Kv Svandís
Svandís (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.