Leita í fréttum mbl.is

9. flokkur í Keflavík

Ræddi við KKÍ áðan í síma og ákveðið hefur verið að mótið hjá 9.flokki næstu helgi verði í Keflavík. Ekki er búið að senda út niðurröðun en verið er að vinna í henni.

Þorlákshöfn um helgina.
Nú um helgina mætum við kl. 12:15 upp í íþróttahús og rennum í Þorlákshöfn.
Foreldrar skutla. Tekur um 70 mínútur að keyra í Þorlákshöfn.

Seinni leikur búinn kl. 13:00 á sunnudag. Ættum að verða komnir heim á milli  kl. 14:30 og 15:00

Gisting:
Verðum í skólanum í Þorlákshhöfn.  Gisting kostar 900kr / haus.Hafa með sér svefnpoka og dýnu.
Hlýjan fatnað. Þurfum eitthvað að vera að hlaupa á milli húsa þarna.
Hollt og gott nesti. MIkið af ávöxtum til að gripa í á milli leikja.
 
Stefnum á að fá okkur Pizzu á laugardagskvöld saman.  Hafa 1000kr með fyrir það.

Hreina sokka í hvern leik.
Hittnina í körfuna.

EKKERT NAMMI DRASL !

Áfram Keflavík !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég verð í Hafnafirði í nótt og verð keyrður þaðan. Hitti ykkur bara í Þorlákshöfn.

ER SAMMÁLA MEÐ NAMMIDRASLIÐ.

Kv Kristinn afmælisdrengur hahahaha

Kristinn (IP-tala skráð) 12.11.2010 kl. 14:45

2 identicon

takk fyrir þetta gubbi mæti trylltur í slagin strax búin að setja mér markmið

BrosandiBlikkaSpringa úr hlátriUllaHláturReiður
TöffariVandræðalegurGrátandiDjöfullinnEfinsTala af sér
HugsandiSkelkaðurGeispaGlætanEngillGlaður
HjartaÁstfanginnÁnægðurKossÍ kremjuStútur
HneykslaðurVeikurÁ hvolfiSofandiÓákveðinnUndur og stórmerki
BlístraGaldrakarlLöggaBófiGeimveraNinja
:)

árni vigfus (IP-tala skráð) 12.11.2010 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbrandur J. Stefánsson
Guðbrandur J. Stefánsson
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband