7.3.2011 | 21:56
Förum í Grindavík
Þá er það ákveðið.
Mæting í íþróttahúsið við Sunnubraut kl. 16:25. (Næstum því hálf fimm)
Grindavík reddaði sér æfingu í heilum sal frá kl. 17:00 - 18:15.
Keyrum þangað og tökum leik við þá. JJJJiiiiiiibbbbbííííí ! Gaman.
þessir spila í leiknum: Knútur, Eiður, Sigurþór, Benni, Gummi, Arnþór, Sindri, Matti, Tryggvi, Kristinn, Oliver, Michael, Marvin og Arnór. þar sem við erum 14 þurfið þið að koma með Hvíta búninga þið sem þá eigið.
Nú þurfið þið að ræða við foreldrana um að skutla í Grindavík og kalla síðan hátt og snjallt Áfram Keflavík allan leikinn. Ég get tekið þrjá með mér.
Þeir sem ekki spila leikinn eru velkomnir með svo lengi sem það verður pláss sem ég held að verði nóg af ef ég þekki foreldra ykkar rétt.
Ekki gleyma að tala við mömmu og pabba.
Áfram Keflavík !
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Október 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona að einhver vilji vera svo vænn að taka Kristinn með.
Ég er í skólanum og Sveinn er á blakæfingu á þessum tíma svo því miður þá komumst við ekki til að sjá þessa flottu gaura spila flottan leik :(
En ég skal kalla áfram Keflavík á leiðinni úr Reykjavík í rútunni ;)
gangi ykkur vel.
kv Svandís
Svandís (IP-tala skráð) 7.3.2011 kl. 22:32
mamma og ég getum tekið 4 stráka :D
sindri (IP-tala skráð) 8.3.2011 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.