19.3.2011 | 22:56
Breyting á mætingatíma.
Sælir drengir.
Tveir góðir sigrar í dag og menn að taka framförum. Gaman að sjá þegar menn stíga upp og fara að gera hluti sem þá hefur lengið langað að gera. Flott hjá ykkur strákar.
Mæting í fyrramálið sunnudag kl. 09:40 á Sunnubrautina.
Ekki gleyma að biðja mömmu og pabba að skutla.
Liðið á morgun:
Gummi, Knútur, Tryggvi, Eiður, Benni, Arnþór, og Birkir (Michael og Matti)
Sindri mætir á Olís við Rauðavatn en Máni mætir í Hveragerði.
Aðrir hvíla.
Æfing á mánudag kl. 15:00
Áfram Keflavík !
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Október 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
okei mæti þangað
sindri (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.