11.2.2008 | 22:43
Íslandsmót hjá 11. ára mini bolta
Kæru foreldrar/forráðamenn, Drengirnir okkar eiga að keppa um næstu helgi, 16. og 17. febrúar (sjá leikjaplan hér að neðan). Allir leikir fara fram í Vodafonehöllinni, á heimavelli Vals í Hlíðarenda. Planið er að hittast á laugardeginum kl. 11:30 við íþróttahúsið við Sunnubraut en kl. 09:30 á sunnudeginum, sama stað og keyra í samfloti til Hlíðarenda. Ef það eru einhverjar spurningar þá endilega að hafa samband við Darrell 897-6284 eða Unnar 863-4696.Munið að nesta drengina vel, holt nesti!!! Körfuboltakveðja Darrell LEIKJAPLANIÐ
Lau. 16.feb.2008 | 12.00 | Vodafone höllin | Valur - Hamar |
Lau. 16.feb.2008 | 13.00 | Vodafone höllin | Keflavík - UMFN |
Lau. 16.feb.2008 | 14.00 | Vodafone höllin | Skallagrímur - Hamar |
Lau. 16.feb.2008 | 15.00 | Vodafone höllin | Valur - UMFN |
Lau. 16.feb.2008 | 16.00 | Vodafone höllin | Keflavík - Skallagrímur |
Sun. 17.feb.2008 | 9.00 | Vodafone höllin | UMFN - Hamar |
Sun. 17.feb.2008 | 10.00 | Vodafone höllin | Valur - Skallagrímur |
Sun. 17.feb.2008 | 11.00 | Vodafone höllin | Keflavík - Hamar |
Sun. 17.feb.2008 | 12.00 | Vodafone höllin | Skallagrímur - UMFN |
Sun. 17.feb.2008 | 13.00 | Vodafone höllin | Keflavík - Valur |
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Október 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.