Leita í fréttum mbl.is

MB 11ára í Vodafone-höllinni

Um síðustu helgi voru drengirnir okkar að spila í Vodafone-höllinni hjá Val. Það gekk svona upp og niður hjá drengjunum, unnu fyrsta leikinn gegn Njarðvík en mættu síðan vegg þegar Skallagrímsmenn gengu inn á völlinn.

Á sunnudeginum voru það Hamar frá Selfossi og heimamenn, Valur sem biðu okkar. Hörkuleikur á móti Hamar, þar sem karfan virtist lokuð í seinni hálfleik og endaði því sá leikur jafntefli, eitthvað sem er mjög sjalfgæft í körfubolta. Annars endaði svo helgin með tapi gegn mjög sterkum Valsmönnum. Hins vegar voru það Skallagrímsmenn sem fóru upp um deild. Það gengur bara vonandi betur næst.

kv. Unnar

p.s. sá aðeins einn leik og mér fannst mikil framför hjá strákunum og spiluðu á köflum mjög vel:-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbrandur J. Stefánsson
Guðbrandur J. Stefánsson
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband