22.2.2008 | 18:42
Póstmótið
Það er smá breyting á póstmótinu. Hjá okkur. Þetta eru tímar gefnir upp á netinu. Vinsamlega fylgist með ef breytingar verða á www.breidablik.is
Við förum sem Keflavík 8:
Það er mæting kl. 10.00 við Sunnubraut ( A-sal ) og förum við öll saman þegar búið verður að raða í bíla. Mótsgjald er 1500.- krónur. Í Keflavík 8 eru: Kristinn, Máni, Haffi, Kristofer, Arnþór, Tryggvi, Óli, Sindri. Fyrsti leikurinn er kl. 11:30 og þátttöku Keflavík 8 lýkur kl. 14:30.
Strákar allir að mæta með bláan búning.
Kv. Svenni
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Október 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.