5.3.2008 | 22:15
Samkaupsmótið
Samkaupsmótið verður haldið helgina 8. og 9. mars. Leikjaskráin er ekki komin en það er kominn út bæklingur sem drengirnir fá heim með sér af æfingu á fimmtudaginn. Það er búið að skrá 3 lið hjá okkur, eitt 11 ára lið og tvö 10 ára lið. Það kostar 3000.- fyrir okkar menn fá þeir að taka þátt í öllu því sem er í boði um helgina nema matnum á laugardeginum.
Ef það eru einhverja spurningar ekki hika við að hafa samband.
kv. Unnar
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Október 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.