Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
4.10.2008 | 18:30
Seinni leikur dagsins.
Jæja þá hafa þeir lokið leik í dag. Og þeir eru orðnir rosalega þreyttir allir saman. Þeir eru í þessum töluðu orðum að leggja af stað í pizzuna. Og Sveinn ætlaði að gera sitt besta til að koma þeim snemma í rúmið því þeir eiga leik kl 10:00.
En úrslitin á mótir Tindastól voru þau að þeir töpuðu 43-30.
Sveinn sagði að þreytan hefði tekið mikið á sig í þessum leik. Enda einginn búinn að sofa síðan fyrir 6 í morgun.
Heyrumst á morgun.
Svandís
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.10.2008 | 16:23
Fyrsti leikur búinn.
Sæl Öll.
Ég heyrðí í Sveini áðan. En þeir áttu fysta leik við Val núna kl 15:00 en ekki 13:00 eins og Sveinn skrifaði fyrst. Þeir voru víst undir þar til um 2 mín voru eftir þá komust þeir yfir 29-28 en misstu svo Val aftur fram úr og Valur sigraði 33-29.
En það voru greinilega miklar bollaleggingar hjá þeim fyrir næsta leik. Ég heyrði aðeins í þeim á bak við, en þeir er víst að skemmta sér þrátt fyrir tap.
En þetta eru samt hetjur fyrir að ná að halda þessu svona miða við að þeir eru að keppa margir hverjir upp fyrir sig í aldri. Þetta er mótið sem allir eru árgangur 1996. Svo við getum bara verið stolt af þeim.
Sveinn ætlar að lofa mér að vita hvernig leikurinn fer sem þeir spila kl 17:00 ég skelli því hér inn þegar ég fæ úrslitin.
Kveðja Svandís (kona Sveins og mamma Kristins Rafns árg. 97)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2008 | 22:05
Íslandsmót í körfubolta 7. flokkur drengja
Spilað verður á Sauðárkróki næstu helgi..
Lagt af stað með rútu frá Íþróttahúsinu við Sunnubraut kl. 6:30 á laugardagsmorgun og komið heim um kvöldmataleyti á Sunnudag.
Hafa þarf með hollt og gott nesti , drykki ávexti og þh. dýnu og svefnpoka. Og íþróttaföt.
Ég tek með samlokugrillið...
Ferðakostnaður verður 4500- kr. Innifalið er pizzaveisla á laugadagskvöldið gisting og rútan..
Leikjaniðurröðun
lau kl. 13:00 Kef - Valur kl. 17:00 Tindastóll - Kef
Sun kl. 10:00 Breiðablik - Kef kl. 12:00 Kef - Fjölnir
koma svo strákar ........
Mbk. Sveinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Október 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar