Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
22.2.2008 | 18:42
Póstmótið
Það er smá breyting á póstmótinu. Hjá okkur. Þetta eru tímar gefnir upp á netinu. Vinsamlega fylgist með ef breytingar verða á www.breidablik.is
Við förum sem Keflavík 8:
Það er mæting kl. 10.00 við Sunnubraut ( A-sal ) og förum við öll saman þegar búið verður að raða í bíla. Mótsgjald er 1500.- krónur. Í Keflavík 8 eru: Kristinn, Máni, Haffi, Kristofer, Arnþór, Tryggvi, Óli, Sindri. Fyrsti leikurinn er kl. 11:30 og þátttöku Keflavík 8 lýkur kl. 14:30.
Strákar allir að mæta með bláan búning.
Kv. Svenni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2008 | 18:40
MB 11ára í Vodafone-höllinni
Um síðustu helgi voru drengirnir okkar að spila í Vodafone-höllinni hjá Val. Það gekk svona upp og niður hjá drengjunum, unnu fyrsta leikinn gegn Njarðvík en mættu síðan vegg þegar Skallagrímsmenn gengu inn á völlinn.
Á sunnudeginum voru það Hamar frá Selfossi og heimamenn, Valur sem biðu okkar. Hörkuleikur á móti Hamar, þar sem karfan virtist lokuð í seinni hálfleik og endaði því sá leikur jafntefli, eitthvað sem er mjög sjalfgæft í körfubolta. Annars endaði svo helgin með tapi gegn mjög sterkum Valsmönnum. Hins vegar voru það Skallagrímsmenn sem fóru upp um deild. Það gengur bara vonandi betur næst.
kv. Unnar
p.s. sá aðeins einn leik og mér fannst mikil framför hjá strákunum og spiluðu á köflum mjög vel:-)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2008 | 19:38
Breytir tímar!!!
KKÍ eru búnir að breyta öllum tímum á mótinu um helgina. Sjá hér:
http://www.kki.is/mot/mot_1500002886.htm
kv. Unnar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2008 | 22:43
Íslandsmót hjá 11. ára mini bolta
Lau. 16.feb.2008 | 12.00 | Vodafone höllin | Valur - Hamar |
Lau. 16.feb.2008 | 13.00 | Vodafone höllin | Keflavík - UMFN |
Lau. 16.feb.2008 | 14.00 | Vodafone höllin | Skallagrímur - Hamar |
Lau. 16.feb.2008 | 15.00 | Vodafone höllin | Valur - UMFN |
Lau. 16.feb.2008 | 16.00 | Vodafone höllin | Keflavík - Skallagrímur |
Sun. 17.feb.2008 | 9.00 | Vodafone höllin | UMFN - Hamar |
Sun. 17.feb.2008 | 10.00 | Vodafone höllin | Valur - Skallagrímur |
Sun. 17.feb.2008 | 11.00 | Vodafone höllin | Keflavík - Hamar |
Sun. 17.feb.2008 | 12.00 | Vodafone höllin | Skallagrímur - UMFN |
Sun. 17.feb.2008 | 13.00 | Vodafone höllin | Keflavík - Valur |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2008 | 13:16
fyrirhugað pizzupartý.
Sæl Öll.
við vorum með sjoppu á laugardaginn og ákváðum við sem þar vorum að halda pizzupartý fyrir drengina. En það var góður ágóði og mun hann vera notaður til að greiða fyrir pizzurnar. Strákarnir okkar stóðu sig frábærlega og unnu báða leikina sína. Og að mér skilst að þeir hafi þá komist uppí a-riðil.
Ég á eftir að fá staðfest hvað við munum vera en það var ákveðið að við myndum hafa þetta strax eftir æfinguna á morgun þriðjudag.
Ég vona að þetta komist til skila til sem flestra svo að engin missi af þessu.
Kveðja Svandís
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2008 | 17:58
Íslandsmót
Eins og þið kannski vitið þá er Ísl.mót hjá 5. bekk um næstu helgi, 9. - 10. febrúar, hér í Keflavík. Gaman væri nú að hittast og ræða málin. Eigum við að hafa smá fund á miðvikudaginn kl. 19:00, niður í K-húsi!!??
Kv. Unnar
p.s. hér er hægt að sjá leikjaniðurröðunina; http://www.kki.is/mot/mot_1500002880.htm
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Október 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar