Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
28.1.2010 | 20:14
Mæting á Sunnubraut
Sælir Drengir / Foreldrar
Brottför er frá Sunnubraut á laugardagsmorgun kl. 6:45 það þýðir mæting ekki seinna en kl. 6:30
kv. Svenni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.1.2010 | 17:02
Kostnaður við ferðina á Sauðárkrók
Kæru drengir og foreldrar.
Kostnaður við ferðina er 4000.-
Innifalið er bíll, eldsneyti, göngin og matur.
Hugmyndin er að 2-3 foreldrar fari og versli fyrir drengina og fararstjóra, þannig að það þeir þurfi ekki að hafa með sér nesti.
Kveðja Svenni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.1.2010 | 11:42
Sauðárkrókur helgina 30.-31. janúar
Sælir drengir / foreldrar
Næsta fjölliðamót verður á Sauðárkróki um næstu helgi 30-31. janúar 2010
Lagt af stað með rútu frá Íþróttahúsinu við Sunnubraut kl. 6:45 á laugardagsmorgun og komið heim seinnipart á Sunnudag.
Hafa þarf með dýnu og svefnpoka, íþróttaföt og sundföt.
Ferðakostnaður verður ?????- kr. (Svenni kemur með upplýsingar á eftir)
Leikjaniðurröðun
lau kl. 12:30 Kef - Þór Þ kl. 15:30 Njarðvík - Kef
Sun kl. 11:00 Fjölnir - Kef kl. 13:00 Kef - Tindastóll
Þeir sem eiga að mæta um helgina eru þessir:
Birkir
Máni
Tryggvi
Sigurþór
Knútur
Eiður
Arnþór
Sindri
Gummi
Bjarni
Kristinn
Mike
Kv. Jón
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.1.2010 | 19:23
Æfing á morgun í Heiðarskóla kl. 15.00
Sælir drengir og gleðilegt ár.
Nú förum við að fara á fullt eftir gott jólafrí, og verður fyrsta æfingin á morgun í Heiðarskóla kl. 15.00.
Æfingataflan mun eitthvað breytast eftir áramót og þess vegna vil ég biðja ykkur um að skoða töfluna á keflavíkursíðunni.
Við þurfum að vera hrikalega duglegir að æfa ef við ætlum okkur að komast aftur í A-riðil.
Kv. Jón
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Október 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar