Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
29.4.2010 | 21:37
Foreldrar á bíl í stjörnustríðið á föstudag og laugardag
Sælir drengir / foreldrar,
Strákar taliði ykkur saman með það hverjir fara á bíl, því það vantar einhverjum far á morgun í Ásgarð.
Foreldrar vinsamlegast látið vita hér á spjallinu ef það er laust far í ykkar bíl.
Kv. Jón
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.4.2010 | 10:32
MÆTING Í STJÖRNUSTRÍÐIÐ UM HELGINA
Sælir drengir,
Þið þurfið að vera komnir í Ásgarð (Stjörnuheimilið) kl 16.15 á föstudag því fyrsti leikurinn okkar er kl. 17.00.
Á laugardeginum eigið þið að vera mættir 45 mín fyrir fyrsta leikinn okkar.
MUNA AÐ KOMA MEÐ 2000 KR MEÐ YKKUR FYRIR MÓTSGJALDINU.
Unnar mun stjórna liðinu á föstudeginum (Unnar sími 8634696)
Sveinn mun stjórna liðinu á laugardeginum (SVeinn sími 8672768)
Kv. Jón
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.4.2010 | 20:32
Stjörnustríð á föstudag og laugardag.
Hæ strákar,
Svona lítur niðurröðunin út fyrir Störnustríðsmótið sem haldið verður í Garðabæ næsta föstudag og laugardag.
Mótsgjald er kr. 2000 fyrir hvern leikmann. Öllum liðum er boðið í grillveislu á föstudagskvöldi og er það innifalið í mótsgjaldi.
Valið verður úrvalslið mótsins.
Föstudagur 30.apríl 2010 - Íþróttahúsið í Garðabæ (Ásgarður)
Kl. 17:00 Keflavík - Njarðvík
Kl. 19:00 GRILLVEISLA - GRILLVEISLA - GRILLVEISLA.
Kl. 21:00 Keflavík - Ármann
Laugardagur 1.maí 2010 - Íþróttahúsið í Garðabæ (Ásgarður)
Kl. 11:00 Keflavík - Stjarnan
Kl. 13:00 B1 - B2 (ÚRSLIT)
Kl. 14.30 B3 - B4 (3.sæti)
Skráið í athugasemdir að þið ætlið að mæta.
Gangi okkur vel.
Kv. Jón
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Eldri færslur
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Október 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Nóvember 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar